Ásverk

Verkfræðiþjónustan Ásverk ehf


Ásverk hefur síðan það var stofnað árið 2004 af Þorsteini Helga Steinarssyni verkfræðingi starfað á tveimur sviðum:

Fyrirtækið hefur komið að fjölda stærri verkefna fyrir ýmsa aðila innan lands og utan.Þorsteinn Helgi Steinarsson

Rafmagnsverkfræðingur (MSc) með áratugareynslu af mörgum sviðum upplýsingatækni innan nýsköpunarfyrirtækja, stjórnsýslu og sem ráðgjafi í alþjóðlegu umhverfi.

Hann hefur unnið við skipulagningu rekstrar og þróunar og hefur starfað í verkefnum á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, íslenskra ráðuneyta, íslenskra og norskra stjórnsýslustofnanna auk ýmissa fyrirtækja.

Þorsteinn er vottaður TOGAF ráðgjafi (Nr. 79835).

Hann hefur starfað við hugbúnaðarþróun á öllum stigum og á auðvelt með að taka stór og flókin verkefni og brjóta þau niður í hluta sem unnt er að þróa sjálfstætt og með tilliti til endurnotkunar.

Forritar aðalega í C#, CPP og SQL en hefur einnig forritað í ýmsum öðrum forritunarmálum.

LinkedIn